Dagskrá 152. þingi, 27. fundi, boðaður 2022-01-26 15:00, gert 1 11:4
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. jan. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, stjfrv., 244. mál, þskj. 344. --- 1. umr.
  3. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 248. mál, þskj. 350. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 351. --- Fyrri umr.
  5. Skattar og gjöld, frv., 211. mál, þskj. 304. --- 1. umr.
  6. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  7. Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum, þáltill., 171. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 202. mál, þskj. 248. --- 1. umr.
  9. Stjórn fiskveiða, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  10. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 201. mál, þskj. 247. --- 1. umr.
  11. Menntasjóður námsmanna, frv., 175. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  12. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 142. mál, þskj. 144. --- Fyrri umr.
  13. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frv., 170. mál, þskj. 172. --- 1. umr.
  14. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, þáltill., 241. mál, þskj. 341. --- Fyrri umr.
  15. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, þáltill., 160. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara, fsp., 110. mál, þskj. 110.
  2. Tekjutrygging almannatrygginga, fsp., 126. mál, þskj. 128.