Dagskrá 152. þingi, 28. fundi, boðaður 2022-01-27 10:30, gert 7 10:40
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. jan. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðmið skaðabótalaga.
    2. Orkumál.
    3. Orkumál og stofnun þjóðgarðs.
    4. Niðurstaða Félagsdóms í máli flugfreyja.
    5. Umsóknir um alþjóðlega vernd.
  2. Sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi (sérstök umræða).
  3. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 167. mál, þskj. 169, nál. 349, 353 og 354, brtt. 365. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019, skýrsla, 162. mál, þskj. 164.
  5. Skattar og gjöld, frv., 211. mál, þskj. 304. --- 2. umr.
  6. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 253. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  7. Almannatryggingar, frv., 124. mál, þskj. 126. --- 1. umr.
  8. Menntasjóður námsmanna, frv., 175. mál, þskj. 177. --- 1. umr.
  9. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, þáltill., 160. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla ríkisborgararéttar (um fundarstjórn).
  2. Atkvæðagreiðslutaflan (um fundarstjórn).
  3. Skiptastjórar, fsp., 111. mál, þskj. 111.
  4. Skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 115. mál, þskj. 115.
  5. Afturköllun þingmáls.