Dagskrá 152. þingi, 33. fundi, boðaður 2022-02-03 10:30, gert 7 12:3
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. febr. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verkefni Landspítalans.
    2. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
    3. Sóttvarnaaðgerðir.
    4. Sala raforku til þrautavara.
    5. Yfirvofandi orkuskortur.
  2. Áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn (sérstök umræða).
  3. Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, stjfrv., 232. mál, þskj. 332, nál. 410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  5. Skattar og gjöld, frv., 211. mál, þskj. 304. --- 3. umr.
  6. Dýralyf, stjfrv., 149. mál, þskj. 435. --- 3. umr.
  7. Staðfesting ríkisreiknings, stjfrv., 161. mál, þskj. 163. --- 3. umr.
  8. Viðspyrnustyrkir, stjfrv., 291. mál, þskj. 405. --- 1. umr.
  9. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 118. mál, þskj. 118. --- 1. umr.
  10. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, þáltill., 197. mál, þskj. 206. --- Fyrri umr.
  11. Sóttvarnalög, frv., 247. mál, þskj. 347. --- 1. umr.
  12. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, þáltill., 93. mál, þskj. 93. --- Fyrri umr.
  13. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, þáltill., 250. mál, þskj. 352. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra (um fundarstjórn).
  2. Túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna (um fundarstjórn).
  3. Aðkoma forsætisnefndar að skipan ráðuneytisstjóra (um fundarstjórn).