Dagskrá 152. þingi, 35. fundi, boðaður 2022-02-08 13:30, gert 24 15:7
[<-][->]

35. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. febr. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, stjfrv., 232. mál, þskj. 450, brtt. 446. --- 3. umr.
  3. Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 198. mál, þskj. 218, nál. 427. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 248. mál, þskj. 350, nál. 426. --- Síðari umr.
  5. Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 249. mál, þskj. 351, nál. 428. --- Síðari umr.
  6. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 169. mál, þskj. 171, nál. 448 og 466. --- 2. umr.
  7. Búvörulög, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  8. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  9. Fiskistofa, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Mannabreytingar í nefndum.
  4. Val á söluaðila raforku til þrautavara, fsp., 238. mál, þskj. 338.
  5. Mengun í gamla vatnsbólinu í Keflavík, Njarðvík og við Keflavíkurflugvöll, fsp., 243. mál, þskj. 343.
  6. Reynsla og menntun lögreglumanna, fsp., 220. mál, þskj. 316.