Dagskrá 152. þingi, 38. fundi, boðaður 2022-02-21 15:00, gert 1 12:28
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. febr. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hugmyndir viðskiptaráðherra um bankaskatt.
    2. Yfirheyrslur yfir blaðamönnum.
    3. Veiðigjöld.
    4. Arðgreiðslur frá bönkum.
    5. Börn á biðlistum.
    6. Sérhæfð búsetuúrræði fyrir börn.
  2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni, beiðni um skýrslu, 301. mál, þskj. 418. Hvort leyfð skuli.
  3. Geðheilbrigðisþjónusta, beiðni um skýrslu, 356. mál, þskj. 501. Hvort leyfð skuli.
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 453. --- 1. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 349. mál, þskj. 489. --- 1. umr.
  6. Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, stjfrv., 350. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  7. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, stjtill., 354. mál, þskj. 499. --- Fyrri umr.
  8. Sundabraut, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  9. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  10. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  11. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Mannabreytingar í nefndum.
  4. Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri, fsp., 237. mál, þskj. 337.
  5. Kostnaður ríkissjóðs við skimanir vegna COVID-19, fsp., 256. mál, þskj. 360.
  6. Minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra, fsp., 258. mál, þskj. 362.
  7. Línuívilnanir til fiskiskipa, fsp., 275. mál, þskj. 387.
  8. Aflaheimildir, fsp., 274. mál, þskj. 383.
  9. Ráðstöfun Fiskistofu á aflaheimildum, fsp., 265. mál, þskj. 372.
  10. Loftslagsáhrif botnvörpuveiða, fsp., 365. mál, þskj. 512.
  11. Drengskaparheit.
  12. Breytingar á þingsal.