Dagskrá 152. þingi, 40. fundi, boðaður 2022-02-23 15:00, gert 24 15:7
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. febr. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Blóðmerahald (sérstök umræða).
  3. Fjármálastefna 2022--2026, stjtill., 2. mál, þskj. 2, nál. 531, 537, 538 og 539, brtt. 534. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 253. mál, þskj. 357, nál. 547. --- 2. umr.
  5. Viðspyrnustyrkir, stjfrv., 291. mál, þskj. 405, nál. 548 og 556. --- 2. umr.
  6. Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  7. Sundabraut, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  8. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  9. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  10. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Drengskaparheit.
  2. Fjórði orkupakkinn, fsp., 310. mál, þskj. 431.
  3. Undanþágur frá sóttvarnareglum, fsp., 298. mál, þskj. 413.
  4. Afbrigði um dagskrármál.