Dagskrá 152. þingi, 45. fundi, boðaður 2022-03-02 15:00, gert 3 8:55
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi (sérstök umræða).
 3. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 150. mál, þskj. 152. --- 1. umr.
 4. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
 5. Almannatryggingar, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
 6. Félagsleg aðstoð, frv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
 7. Fjöleignarhús, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
 8. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
 2. Gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
 3. Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku og stefnumótun, fsp., 321. mál, þskj. 456.
 4. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 345. mál, þskj. 485.
 5. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 344. mál, þskj. 484.