Dagskrá 152. þingi, 47. fundi, boðaður 2022-03-07 15:00, gert 8 9:36
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Mengunarslys vegna gamalla olíutanka.
    2. Móttaka flóttafólks frá Úkraínu.
    3. Flýtimeðferð dvalarleyfis.
    4. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
    5. Dagdeild fyrir krabbameinssjúka.
    6. Raforkuöryggi.
  2. Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, stjtill., 206. mál, þskj. 259, nál. 611. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða.
  4. Fjöleignarhús, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  6. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl., frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  7. Félagsleg aðstoð, frv., 61. mál, þskj. 61. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfsreglur fastanefnda Alþingis (um fundarstjórn).
  2. Breytingar á lögum um útlendinga (um fundarstjórn).
  3. Tilkynning forseta.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 348. mál, þskj. 488.
  6. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 347. mál, þskj. 487.
  7. Aðgerðir til að fækka bílum, fsp., 358. mál, þskj. 504.
  8. Aðlögun barna að skólastarfi, fsp., 268. mál, þskj. 375.
  9. Laun og styrkir til afreksíþróttafólks, fsp., 324. mál, þskj. 459.
  10. Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, fsp., 193. mál, þskj. 201.
  11. Hækkun frítekjumarks, fsp., 195. mál, þskj. 204.
  12. Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar, fsp., 213. mál, þskj. 309.
  13. Ólögmætar búsetuskerðingar, fsp., 214. mál, þskj. 310.
  14. Nýgengi örorku, fsp., 217. mál, þskj. 313.
  15. Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri, fsp., 237. mál, þskj. 337.
  16. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, fsp., 323. mál, þskj. 458.
  17. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 340. mál, þskj. 480.