Dagskrá 152. þingi, 49. fundi, boðaður 2022-03-09 15:00, gert 10 10:5
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu (sérstök umræða).
  3. Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 424. mál, þskj. 605. --- 2. umr.
  4. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 150. mál, þskj. 152. --- 1. umr.
  5. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593. --- 1. umr.
  6. Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, stjtill., 418. mál, þskj. 597. --- Fyrri umr.
  7. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 433. mál, þskj. 617. --- 1. umr.
  8. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 411. mál, þskj. 590. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 619. --- Fyrri umr.
  10. Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð, þáltill., 141. mál, þskj. 143. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Álit lagaskrifstofu Alþingis um gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  2. Viðbrögð við áliti lagaskrifstofu Alþingis (um fundarstjórn).