Dagskrá 152. þingi, 54. fundi, boðaður 2022-03-22 13:30, gert 4 14:17
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. mars 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þróunarsamvinna og Covid-19 (sérstök umræða).
  3. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 433. mál, þskj. 617. --- Frh. 1. umr.
  4. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 450. mál, þskj. 649. --- 1. umr.
  5. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 659. --- 1. umr.
  6. Listamannalaun, stjfrv., 408. mál, þskj. 587. --- 1. umr.
  7. Fjarskipti, stjfrv., 461. mál, þskj. 666. --- 1. umr.
  8. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 411. mál, þskj. 590. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 619. --- Fyrri umr.
  10. Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 462. mál, þskj. 667. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., stjtill., 463. mál, þskj. 668. --- Fyrri umr.
  12. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 451. mál, þskj. 650. --- 1. umr.
  13. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 457. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  14. Slysavarnaskóli sjómanna, stjfrv., 458. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  15. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 459. mál, þskj. 664. --- 1. umr.
  16. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 460. mál, þskj. 665. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðgerðir til að bæta hag heimilanna (um fundarstjórn).
  2. Starfsreglur fastanefnda (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staðfesting kosningar.
  5. Drengskaparheit.