Dagskrá 152. þingi, 68. fundi, boðaður 2022-04-25 15:00, gert 3 9:7
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. apríl 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Söluferli Íslandsbanka.
    2. Ábyrgð ráðherra við lokað útboð.
    3. Bankasýslan.
    4. Fyrirkomulag við sölu á hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
    5. Ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður.
    6. Hugsanleg innganga Svíþjóðar og Finnlands í NATO.
  2. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, beiðni um skýrslu, 638. mál, þskj. 895. Hvort leyfð skuli.
  3. Sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 457. mál, þskj. 660. --- Frh. 1. umr.
  5. Loftslagsmál, stjfrv., 471. mál, þskj. 679. --- 1. umr.
  6. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, stjfrv., 582. mál, þskj. 824. --- 1. umr.
  7. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 583. mál, þskj. 825. --- 1. umr.
  8. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, brtt. 732. --- 1. umr.
  9. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 530. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  11. Sóttvarnalög, stjfrv., 498. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  12. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  13. Barnaverndarlög, stjfrv., 584. mál, þskj. 826. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um viðveru ráðherra (um fundarstjórn).
  2. Ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður (um fundarstjórn).
  3. Lengd þingfundar.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Drengskaparheit.
  6. Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum, fsp., 396. mál, þskj. 570.
  7. Lögræðissviptir, fsp., 479. mál, þskj. 692.
  8. Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h., fsp., 553. mál, þskj. 787.
  9. Áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk, fsp., 312. mál, þskj. 433.
  10. Samræmd móttaka flóttafólks, fsp., 311. mál, þskj. 432.
  11. Viðmiðunartímabil fæðingarorlofs, fsp., 468. mál, þskj. 675.
  12. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 348. mál, þskj. 488.
  13. Dómsmál íslenska ríkisins á hendur umsækjanda um stöðu ráðuneytisstjóra, fsp., 496. mál, þskj. 713.
  14. Flutningur hergagna til Úkraínu, fsp., 422. mál, þskj. 603.
  15. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna húsnæðismála, fsp., 488. mál, þskj. 702.
  16. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Vinnumálastofnunar, fsp., 489. mál, þskj. 703.
  17. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga, fsp., 490. mál, þskj. 704.
  18. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, fsp., 484. mál, þskj. 698.
  19. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna fæðingar- og foreldraorlofsmála, fsp., 485. mál, þskj. 699.
  20. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Sjúkratrygginga Íslands, fsp., 486. mál, þskj. 700.
  21. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda, fsp., 487. mál, þskj. 701.
  22. Kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara, fsp., 472. mál, þskj. 680.
  23. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara, fsp., 473. mál, þskj. 681.
  24. Kærur vegna ákvarðana um synjun fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta, fsp., 474. mál, þskj. 682.
  25. Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri, fsp., 237. mál, þskj. 337.
  26. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins, fsp., 406. mál, þskj. 583.
  27. Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess, fsp., 381. mál, þskj. 543.
  28. Tilkynning forseta.
  29. Varamenn taka þingsæti.