Dagskrá 152. þingi, 71. fundi, boðaður 2022-04-28 10:30, gert 2 10:47
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. apríl 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Traust í stjórnmálum.
    2. Ábyrgð fjármálaráðherra við bankasölu.
    3. Bankakerfi framtíðarinnar.
    4. Athugasemdir viðskiptaráðherra við fyrirkomulag bankasölu.
    5. Fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka.
    6. Fsp. 6.
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra, beiðni um skýrslu, 645. mál, þskj. 923. Hvort leyfð skuli.
  3. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 411. mál, þskj. 590, nál. 876. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Málefni innflytjenda, stjfrv., 271. mál, þskj. 380, nál. 648. --- Frh. 2. umr.
  5. Listamannalaun, stjfrv., 408. mál, þskj. 587, nál. 937. --- 2. umr.
  6. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 583. mál, þskj. 825. --- Frh. 1. umr.
  7. Sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka (sérstök umræða).
  8. Niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða.
  9. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, brtt. 732. --- 1. umr.
  10. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 530. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  12. Sorgarleyfi, stjfrv., 593. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  13. Sóttvarnalög, stjfrv., 498. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  14. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  15. Útlendingar, stjfrv., 595. mál, þskj. 837. --- 1. umr.
  16. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 597. mál, þskj. 839. --- 1. umr.
  17. Útlendingar, stjfrv., 598. mál, þskj. 840. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Dagskrártillaga.