Dagskrá 152. þingi, 81. fundi, boðaður 2022-05-30 15:00, gert 31 11:57
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. maí 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Móttaka flóttamanna.
    2. Samþjöppun veiðiheimilda.
    3. Lesskilningur ungmenna.
    4. Frumvarp um útlendinga.
    5. Skattlagning séreignarsparnaðar.
    6. Heilsugæsla á Akureyri.
  2. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, stjtill., 354. mál, þskj. 499, nál. 647. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 619, nál. 879. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 462. mál, þskj. 667, nál. 934. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., stjtill., 463. mál, þskj. 668, nál. 936. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 500. mál, þskj. 717, nál. 935. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 501. mál, þskj. 718, nál. 877. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 389. mál, þskj. 558, nál. 888. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Almenn hegningarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 453, nál. 781. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, stjfrv., 244. mál, þskj. 344, nál. 657, brtt. 1054. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Lýsing verðbréfa o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 549, nál. 823. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, stjfrv., 690. mál, þskj. 1033. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frv., 699. mál, þskj. 1050. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 272. mál, þskj. 381, nál. 766. --- 2. umr.
  15. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593, nál. 853. --- 2. umr.
  16. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 333. mál, þskj. 473, nál. 689. --- 2. umr.
  17. Áhafnir skipa, stjfrv., 185. mál, þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986. --- 2. umr.
  18. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 349. mál, þskj. 489, nál. 738 og 771. --- 2. umr.
  19. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, stjtill., 415. mál, þskj. 594, nál. 977. --- Síðari umr.
  20. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 903. --- 2. umr.
  21. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165, nál. 770. --- 2. umr.
  22. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170, nál. 867 og 1020. --- 2. umr.
  23. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760, nál. 1064. --- 2. umr.
  24. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 659, nál. 1025 og 1026. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 348. mál, þskj. 488.
  4. Áhrif breytts öryggisumhverfis, fsp., 640. mál, þskj. 897.
  5. Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma, fsp., 667. mál, þskj. 966.
  6. Læknismeðferð erlendis vegna langs biðtíma innan lands, fsp., 507. mál, þskj. 724.
  7. Tilkynning forseta.
  8. Afbrigði um dagskrármál.