Dagskrá 152. þingi, 82. fundi, boðaður 2022-05-31 13:30, gert 1 10:0
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. maí 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands, álit, 514. mál, þskj. 736. --- Ein umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 389. mál, þskj. 558. --- 3. umr.
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 1099. --- 3. umr.
  5. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir, stjfrv., 244. mál, þskj. 1100. --- 3. umr.
  6. Lýsing verðbréfa o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 549. --- 3. umr.
  7. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frv., 699. mál, þskj. 1050. --- 2. umr.
  8. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740, nál. 1076. --- 2. umr.
  9. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 272. mál, þskj. 381, nál. 766. --- 2. umr.
  10. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593, nál. 853. --- 2. umr.
  11. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 333. mál, þskj. 473, nál. 689. --- 2. umr.
  12. Áhafnir skipa, stjfrv., 185. mál, þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986. --- 2. umr.
  13. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 451. mál, þskj. 650, nál. 1075. --- 2. umr.
  14. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 349. mál, þskj. 489, nál. 738 og 771. --- 2. umr.
  15. Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 475. mál, þskj. 684, nál. 1089. --- 2. umr.
  16. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, stjtill., 415. mál, þskj. 594, nál. 977. --- Síðari umr.
  17. Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, stjfrv., 599. mál, þskj. 841, nál. 1088. --- 2. umr.
  18. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 903. --- 2. umr.
  19. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165, nál. 770. --- 2. umr.
  20. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170, nál. 867 og 1020. --- 2. umr.
  21. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760, nál. 1064. --- 2. umr.
  22. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 659, nál. 1025 og 1026. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Vísun máls til nefndar.