Fundargerð 152. þingi, 1. fundi, boðaður 2021-12-01 13:00, stóð 13:06:07 til 14:04:02 gert 1 14:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

miðvikudaginn 1. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Fullveldisdagurinn.

[13:06]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að síðasta hluta þingsetningarfundar bar upp á fullveldisdaginn.


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[13:07]

Horfa

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Birgir Ármannsson, 9. þm. Reykv. s., fékk 48 atkvæði, 11 þingmenn greiddu ekki atkvæði.


Ávarp forseta.

[13:09]

Horfa

Hinn nýkjörni forseti ávarpaði þingheim.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[13:12]

Horfa

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

1. varaforseti: Oddný G. Harðardóttir.

2. varaforseti: Líneik Anna Sævarsdóttir.

3. varaforseti: Inga Sæland.

4. varaforseti: Diljá Mist Einarsdóttir.

5. varaforseti: Björn Leví Gunnarsson.

6. varaforseti: Jódís Skúladóttir.


Stjórnir þingflokka.

[13:13]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi stjórnir þingflokka:

Þingflokkur Flokks fólksins: Guðmundur Ingi Kristinsson formaður og Ásthildur Lóa Þórsdóttir varaformaður.

Þingflokkur Framsóknarflokksins: Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður, Halla Signý Kristjánsdóttir varaformaður og Jóhann Friðrik Friðriksson ritari.

Þingflokkur Miðflokksins: Bergþór Ólafsson formaður.

Þingflokkur Pírata: Halldóra Mogensen formaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Gísli Rafn Ólafsson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Helga Vala Helgadóttir formaður, Þórunn Sveinbjarnardóttir varaformaður og Kristrún Frostadóttir ritari.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins: Óli Björn Kárason formaður, Vilhjálmur Árnason varaformaður og Bryndís Haraldsdóttir ritari.

Þingflokkur Viðreisnar: Hanna Katrín Friðriksson formaður og Sigmar Guðmundsson varaformaður.

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar -- græns framboðs: Orri Páll Jóhannsson formaður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður og Bjarni Jónsson ritari.


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

[13:14]

Horfa

Við kosningu í nefndir kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjar- og menntamálanefnd:

Aðalmenn:

Bryndís Haraldsdóttir, formaður,

Jakob Frímann Magnússon, 1. varaformaður,

Jóhann Friðrik Friðriksson, 2. varaformaður,

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdótttir

Birgir Þórarinsson,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Jódís Skúladóttir,

Logi Einarsson,

Bergþór Ólason.

Varamenn:

Haraldur Benediktsson,

Halldóra Mogensen,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Þórarinn Ingi Pétursson,

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Oddný G. Harðardóttir,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Guðmundur Ingi Kristinsson.

Atvinnuveganefnd:

Aðalmenn:

Stefán Vagn Stefánsson, formaður,

Gísli Rafn Ólafsson, 1. varaformaður,

Hildur Sverrisdóttir, 2. varaformaður

Hanna Katrín Friðriksson

Haraldur Benediktsson,

Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Þórarinn Ingi Pétursson

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Tómas A. Tómasson.

Varamenn:

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Björn Leví Gunnarsson,

Vilhjálmur Árnason,

Birgir Þórarinsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir,

Bjarni Jónsson,

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,

Inga Sæland.

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Aðalmenn:

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður,

Ágúst Bjarni Garðarsson, 1. varaformaður,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 2. varaformaður,

Diljá Mist Einarsdóttir,

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Guðbrandur Einarsson,

Jóhann Páll Jóhannsson,

Ásthildur Lóa Þórsdóttir.

Varamenn:

Óli Björn Kárason,

Jóhann Friðrik Friðriksson,

Halldóra Mogensen,

Bryndís Haraldsdóttir,

Stefán Vagn Stefánsson,

Jódís Skúladóttir,

Sigmar Guðmundsson,

Kristrún Frostadóttir,

Eyjólfur Ármannsson.

Fjárlaganefnd:

Aðalmenn:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður,

Haraldur Benediktsson, 1. varaformaður,

Inga Sæland, 2. varaformaður,

Vilhjálmur Árnason,

Bryndís Haraldsdóttir,

Stefán Vagn Stefánsson,

Ingibjörg Ólöf Isaksen,

Kristrún Frostadóttir,

Björn Leví Gunnarsson.

Varamenn:

Orri Páll Jóhannsson,

Diljá Mist Einarsdóttir,

Eyjólfur Ármannsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Ásmundur Friðriksson,

Ágúst Bjarni Garðarsson,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir,

Jóhann Páll Jóhannsson,

Andrés Ingi Jónsson.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:

Aðalmenn:

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður,

Steinunn Þóra Árnadóttir, 1. varaformaður,

Sigmar Guðmundsson, 2. varaformaður,

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir,

Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Hildur Sverrisdóttir,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir,

Ásthildur Lóa Þórsdóttir.

Varamenn:

Jódís Skúladóttir,

Helga Vala Helgadóttir,

Óli Björn Kárason,

Haraldur Benediktsson,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Jóhann Friðrik Friðriksson,

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir,

Andrés Ingi Jónsson,

Tómas A. Tómasson.

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Aðalmenn:

Vilhjálmur Árnason, formaður,

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, 1. varaformaður,

Bjarni Jónsson, 2. varaformaður,

Andrés Ingi Jónsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Þórarinn Ingi Pétursson,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Orri Páll Jóhannsson,

Helga Vala Helgadóttir.

Varamenn:

Björn Leví Gunnarsson,

Diljá Mist Einarsdóttir,

Guðbrandur Einarsson,

Jódís Skúladóttir,

Hildur Sverrisdóttir,

Ágúst Bjarni Garðarsson,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir,

Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Bjarni Jónsson, formaður,

Njáll Trausti Friðbertsson, 1. varaformaður,

Logi Einarsson, 2. varaformaður,

Eyjólfur Ármannsson,

Birgir Þórarinsson,

Diljá Mist Einarsdóttir,

Jóhann Friðrik Friðriksson,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Bryndís Haraldsdóttir,

Hanna Katrín Friðriksson,

Hildur Sverrisdóttir,

Guðrún Hafsteinsdóttir,

Þórarinn Ingi Pétursson,

Jóhann Páll Jóhannsson,

Bergþór Ólason,

Jakob Frímann Magnússon.

Velferðarnefnd:

Aðalmenn:

Líneik Anna Sævarsdóttir, formaður,

Oddný G. Harðardóttir, 1. varaformaður,

Ásmundur Friðriksson, 2. varaformaður,

Guðmundur Ingi Kristinsson,

Guðrún Hafsteinsdóttir,

Óli Björn Kárason,

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir,

Halldóra Mogensen,

Jódís Skúladóttir.

Varamenn:

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Inga Sæland,

Vilhjálmur Árnason,

Birgir Þórarinsson,

Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Stefán Vagn Stefánsson,

Orri Páll Jóhannsson,

Helga Vala Helgadóttir,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa.

[13:20]

Horfa

Við kosningu í alþjóðanefndir kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Hildur Sverrisdóttir, formaður,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,

Jóhann Friðrik Friðriksson.

Varamenn:

Óli Björn Kárason,

Þórarinn Ingi Pétursson,

Bergþór Ólason.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Bjarni Jónsson, formaður,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,

Birgir Þórarinsson.

Varamenn:

Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Björn Leví Gunnarsson,

Jódís Skúladóttir.

Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES:

Aðalmenn:

Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður,

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir,

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,

Diljá Mist Einarsdóttir,

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Stefán Vagn Stefánsson,

Gísli Rafn Ólafsson,

Birgir Þórarinsson,

Jódís Skúladóttir,

Sigmar Guðmundsson.

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Njáll Trausti Friðbertsson, formaður,

Andrés Ingi Jónsson,

Stefán Vagn Stefánsson.

Varamenn:

Haraldur Benediktsson,

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir,

Jóhann Friðrik Friðriksson.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Bryndís Haraldsdóttir, formaður,

Guðmundur Ingi Kristinsson,

Ásmundur Friðriksson,

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir,

Orri Páll Jóhannsson,

Hanna Katrín Friðriksson,

Oddný G. Harðardóttir.

Varamenn:

Vilhjálmur Árnason,

Eyjólfur Ármannsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Steinunn Þóra Árnadóttir,

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir,

Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Steinunn Þóra Árnadóttir, formaður,

Ásthildur Lóa Þórsdóttir,

Ásmundur Friðriksson,

Þórarinn Ingi Pétursson,

Kristrún Frostadóttir,

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.*

Varamenn:

Orri Páll Jóhannsson,

Jakob Frímann Magnússon,

Hildur Sverrisdóttir,

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Logi Einarsson,

Guðbrandur Einarsson.*

[*Sjá leiðréttingu á 3. fundi.]

Íslandsdeild Þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Líneik Anna Sævarsdóttir, formaður,

Eyjólfur Ármannsson,

Berglind Ósk Guðmundsdóttir.

Varamenn:

Halla Signý Kristjánsdóttir,

Ásthildur Lóa Þórsdóttir,

Óli Björn Kárason.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Bryndís Haraldsdóttir, formaður,

Helga Vala Helgadóttir,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

Varamenn:

Birgir Þórarinsson,

Jóhann Páll Jóhannsson,

Ágúst Bjarni Garðarsson.


Siðareglur þingmanna.

[13:22]

Horfa

Forseti gat þess alþingismenn skyldu undirrita yfirlýsingu um að þeir hafi kynnt sér siðareglur fyrir alþingismenn og afhenda undirritaða yfirlýsingu á þingfundaskrifstofu þess efnis að þeir hafi kynnt sér og undirritað siðareglurnar.


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[13:23]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana færi fram síðar um kvöldið.

[13:24]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um sætaúthlutun.

[13:24]

Horfa

Veitt voru afbrigði frá sætaúthlutun vegna sæta þingflokksformanna.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

[Fundarhlé. --- 13:34]

[13:56]

Horfa

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

 1. sæti er sæti forseta.
 2. sæti hlaut Helga Vala Helgadóttir.
 3. sæti hlaut Kristrún Frostadóttir.
 4. sæti hlaut Þórarinn Ingi Pétursson.
 5. sæti hlaut Inga Sæland.
 6. sæti hlaut Guðbrandur Einarsson.
 7. sæti hlaut Bergþór Ólason.
 8. sæti hlaut Guðmundur Ingi Kristinsson.
 9. sæti er sæti varamanns.
 10. sæti hlaut Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
 11. sæti hlaut er sæti varamanns.
 12. sæti hlaut Guðrún Hafsteinsdóttir.
 13. sæti hlaut Halldóra Mogensen.
 14. sæti hlaut Tómas A. Tómasson.
 15. sæti hlaut Þórunn Sveinbjarnardóttir.
 16. sæti hlaut Bjarni Jónsson.
 17. sæti hlaut Jóhann Páll Jóhannsson.
 18. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
 19. sæti hlaut Diljá Mist Einarsdóttir.
 20. sæti hlaut Stefán Vagn Stefánsson.
 21. sæti hlaut Óli Björn Kárason.
 22. sæti hlaut Ásthildur Lóa Þórsdóttir.
 23. sæti hlaut Berglind Ósk Guðmundsdóttir.
 24. sæti hlaut Hanna Katrín Friðriksson.
 25. sæti hlaut Bryndís Haraldsdóttir.
 26. sæti er sæti varamanns.
 27. sæti hlaut Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
 28. sæti hlaut Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.
 29. sæti hlaut Logi Einarsson.
 30. sæti hlaut Vilhjálmur Árnason.
 31. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
 32. sæti hlaut Eyjólfur Ármannsson.
 33. sæti hlaut Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdótti.
 34. sæti hlaut Sigmar Guðmundsson.
 35. sæti hlaut Haraldur Benediktsson.
 36. sæti hlaut Jódís Skúladóttir.
 37. sæti hlaut Hildur Sverrisdóttir.
 38. sæti hlaut Líneik Anna Sævarsdóttir.
 39. sæti hlaut Jóhann Friðrik Friðriksson.
 40. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
 41. sæti hlaut Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
 42. sæti hlaut Gísli Rafn Ólafsson.
 43. sæti hlaut Andrés Ingi Jónsson.
 44. sæti hlaut Orri Páll Jóhannsson.
 45. sæti hlaut Ingibjörg Ólöf Isaksen.
 46. sæti hlaut Jakob Frímann Magnússon.
 47. sæti hlaut Njáll Trausti Friðbertsson.
 48. sæti hlaut Arndís Anna K. Gunnarsdóttir.
 49. sæti hlaut Ágúst Bjarni Garðarsson.
 50. sæti er sæti varamanns.
 51. sæti hlaut Ásmundur Friðriksson.
 52. sæti hlaut Halla Signý Kristjánsdóttir.
 53. sæti hlaut Birgir Þórarinsson
 54. sæti hlaut Björn Leví Gunnarsson
 55. sæti hlaut Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
 56. sæti er sæti varamanns.
 57. sæti hlaut Steinunn Þóra Árnadóttir.
 58. er sæti innviðaráðherra.
 59. er sæti ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra.
 60. er sæti innanríkisráðherra.
 61. er sæti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
 62. er sæti forsætisráðherra.
 63. er sæti félags- og vinnumarkaðsráðherra.
 64. er sæti heilbrigðisráðherra.
 65. er sæti fjármála- og efnahagsráðherra.
 66. er sæti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.
 67. er sæti mennta- og barnamálaráðherra.
 68. er sæti vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Fundi slitið kl. 14:04.

---------------