Fundargerð 152. þingi, 3. fundi, boðaður 2021-12-02 10:30, stóð 10:34:50 til 22:59:32 gert 2 23:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 2. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:


Afsögn 3. varaforseta.

[10:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Sæland hefði sagt af sér sem 3. varaforseti.

[10:36]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fjárlagafrumvarp sent í umsagnarferli.

[10:37]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Kosning 3. varaforseta í stað Ingu Sæland, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[11:25]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Kosning ellefu þingmanna úr öllum þingflokkum í framtíðarnefnd skv. ákvæði til bráðabirgða IV við þingsköp.

[11:26]

Horfa

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Ágúst Bjarni Garðarsson,

Bergþór Ólason,

Halldóra Mogensen,

Hildur Sverrisdóttir,

Jakob Frímann Magnússon,

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir,

Logi Einarsson,

Njáll Trausti Friðbertsson,

Orri Páll Jóhannsson,

Sigmar Guðmundsson,

Steinunn Þóra Árnadóttir.


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins skv. 35. gr. þingskapa.

[11:27]

Horfa


Fjárlög 2022, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[11:27]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:13]

[13:34]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:03]

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:59.

---------------