Fundargerð 152. þingi, 6. fundi, boðaður 2021-12-07 13:00, stóð 13:01:54 til 19:51:00 gert 8 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 7. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Berglind Ósk Guðmundsdóttir tæki sæti Óla Björns Kárasonar sem varamaður í Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins og Diljá Mist Einarsdóttir tæki sæti Haraldar Benediktssonar sem varamaður í Íslandsdeild NATO-þingsins.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[13:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyjólfur Ármannsson hefði verið kosinn varaformaður Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varaformaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins.

[13:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:03]

Horfa


Leiðrétting á kjörum öryrkja.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Afglæpavæðing neysluskammta.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Friðlýsing og orkuöflun.

[13:18]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Græn orka.

[13:26]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Stuðningur við börn af erlendum uppruna.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Um fundarstjórn.

Friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra.

[13:41]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). --- Þskj. 4.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjármálastefna 2022--2026, fyrri umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2.

[18:33]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:06]

[19:31]

Útbýting þingskjala:

[19:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[19:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:51.

---------------