8. FUNDUR
fimmtudaginn 9. des.,
kl. 1 miðdegis.
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.
[13:03]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Skipan ráðherra.
Spyrjandi var Halldóra Mogensen.
Kostnaður við breytingar á ráðuneytum.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Leiðrétting kjara lífeyrisþega.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Efnahagsaðgerðir og húsnæðismál.
Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.
Sjávarútvegsmál.
Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.
Afbrigði um dagskrármál.
Sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, fyrri umr.
Þáltill. GRÓ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Frv. ÞKG o.fl., 86. mál (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild). --- Þskj. 86.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Ráðstöfun útvarpsgjalds, fyrri umr.
Þáltill. BergÓ og SDG, 129. mál. --- Þskj. 131.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, fyrri umr.
Þáltill. BirgÞ o.fl., 138. mál. --- Þskj. 140.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Atvinnulýðræði, fyrri umr.
Þáltill. OPJ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Þjóðarátak í landgræðslu, fyrri umr.
Þáltill. ÞórP o.fl., 96. mál. --- Þskj. 96.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
[17:50]
Fundi slitið kl. 17:52.
---------------