Fundargerð 152. þingi, 11. fundi, boðaður 2021-12-15 15:00, stóð 15:00:40 til 23:39:28 gert 16 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 15. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgerður K. Gunnarsdóttir hefði verið kosin varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA og EES og Helga Vala Helgadóttir varaformaður Íslandsdeildar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:36]

Horfa

[Fundarhlé. --- 15:39]


Fjáraukalög 2021, 1. umr.

Stjfrv., 174. mál. --- Þskj. 176.

[15:44]

Horfa

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:24]


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 167. mál. --- Þskj. 169.

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:39.

---------------