Fundargerð 152. þingi, 13. fundi, boðaður 2021-12-20 09:00, stóð 09:00:21 til 09:03:59 gert 20 10:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

mánudaginn 20. des.,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[09:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórunn Wolfram Pétursdóttir tæki sæti fyrir Guðbrand Einarsson, 10. þm. Suðurk., Elín Anna Gísladóttir tæki sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest., Thomas Möller tæki sæti fyrir Sigmar Guðmundsson, 12. þm. Suðvest., Daði Már Kristóferssson tæki sæti fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson, 8. þm. Reykv. s., og Jón Steindór Valdimarsson tæki sæti fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n. Einnig tæki Viktor Stefán Pálsson sæti fyrir Oddnýju G. Harðardóttur, 8. þm. Suðurk.


Drengskaparheit unnin.

[09:01]

Horfa

Þórunn Wolfram Pétursdóttir, 10. þm. Suðurk., Elín Anna Gísladóttir, 5. þm. Suðvest., Thomas Möller, 12. þm. Suðvest., Daði Már Kristóferssson, 8. þm. Reykv. s., og Viktor Stefán Pálsson, 8. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

Fundi slitið kl. 09:03.

---------------