Fundargerð 152. þingi, 16. fundi, boðaður 2021-12-22 10:00, stóð 10:02:56 til 19:28:53 gert 23 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 22. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigþrúður Ármann tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Drengskaparheit unnið.

[10:03]

Horfa

Sigþrúður Ármann, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Lengd þingfundar.

[10:04]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjárlög 2022, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 210, 231, 232 og 233, brtt. 120, 211, 212, 213, 214, 228, 236, 237 og 238.

[10:05]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:06]


Varamaður tekur þingsæti.

[14:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Birgis Ármannssonar, 9. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit unnið.

[14:31]

Horfa

Friðjón R. Friðjónsson, 9. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Fjárlög 2022, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 210, 231, 232 og 233, brtt. 120, 211, 212, 213, 214, 228, 236, 237 og 238.

[14:31]

Horfa

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:27]


Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra.

Beiðni um skýrslu HVH o.fl., 190. mál. --- Þskj. 198.

[17:34]

Horfa


Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga.

Beiðni um skýrslu AIJ o.fl., 191. mál. --- Þskj. 199.

[17:35]

Horfa


Fjárlög 2022, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 210, 231, 232 og 233, brtt. 120, 211, 212, 213, 214, 228, 236, 237, 238, 240 og 245.

[17:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:31]

[18:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[19:26]

Útbýting þingskjala:


Jólakveðjur.

[19:27]

Horfa

Forseti færði alþingismönnum, starfsfólki og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega og friðsæla jólahátíð.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------