Fundargerð 152. þingi, 18. fundi, boðaður 2021-12-28 11:00, stóð 11:02:25 til 14:02:57 gert 29 10:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 28. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigþrúður Ármann tæki sæti Bjarna Benediktssonar og Anna Kolbrún Árnadóttir tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Framkvæmdasjóður aldraðra. Fsp. GE, 144. mál. --- Þskj. 146.

Fjöldi innlagna á Landspítala vegna valaðgerða. Fsp. AKÁ, 108. mál. --- Þskj. 108.

Biðtími hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Fsp. AKÁ, 106. mál. --- Þskj. 106.

Vopnaflutningar. Fsp. AIJ, 132. mál. --- Þskj. 134.

[11:03]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 242 og 246, brtt. 241, 243 og 244.

[11:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). --- Þskj. 4, nál. 226, brtt. 227.

[12:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (bifreiðagjald o.fl.). --- Þskj. 5, nál. 209.

[12:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (samsköttun). --- Þskj. 139, nál. 207.

[12:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl). --- Þskj. 166, nál. 208.

[12:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 152. mál (endurbótalýsing verðbréfa). --- Þskj. 154, nál. 193.

[12:29]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 274) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 384/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn (endurbótalýsing verðbréfa).


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 153. mál (dýralyf). --- Þskj. 155, nál. 192.

[12:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 275) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 371/2021 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn (dýralyf).


Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 165. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 167, nál. 191.

[12:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 276).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 166. mál. --- Þskj. 168, nál. 190.

[12:35]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 277).


Breyting á ýmsum lögum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 153, nál. 202.

[12:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 156, nál. 223.

[12:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 188. mál (flutningur starfsmanna). --- Þskj. 196, nál. 225.

[12:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningalög, frh. 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 189. mál (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga). --- Þskj. 197.

[12:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[12:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:44]

[14:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 14:02.

---------------