Fundargerð 152. þingi, 19. fundi, boðaður 2021-12-28 23:59, stóð 14:04:04 til 16:51:08 gert 29 10:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 28. des.,

að loknum 18. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:04]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 208. mál. --- Þskj. 268.

[14:05]

Horfa

[14:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 285).


Fjárlög 2022, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 249, nál. 261 og 269, brtt. 120, 262, 263, 264 og 265.

[14:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3 (með áorðn. breyt. á þskj. 241, 243), nál. 272, brtt. 257, 267 og 270.

[15:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). --- Þskj. 4 (með áorðn. breyt. á þskj. 227), brtt. 271.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (bifreiðagjald o.fl.). --- Þskj. 5 (með áorðn. breyt. á þskj. 209).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (samsköttun). --- Þskj. 139 (með áorðn. breyt. á þskj. 207).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl). --- Þskj. 166 (með áorðn. breyt. á þskj. 208), brtt. 254.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum, 3. umr.

Stjfrv., 151. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 153 (með áorðn. breyt. á þskj. 202).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 156 (með áorðn. breyt. á þskj. 223).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 3. umr.

Stjfrv., 188. mál (flutningur starfsmanna). --- Þskj. 196.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningalög, 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 189. mál (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga). --- Þskj. 197.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:58]


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn, skv. 12. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

Fram kom einn listi sem á voru jafn mörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Kristín Edwald, formaður,

Ólafía Ingólfsdóttir,

Hulda Katrín Stefánsdóttir.

Varamenn:

Iðunn Garðarsdóttir,

Arnar Kristinsson,

Helgi Bergmann.


Fjárlög 2022, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 249, nál. 261 og 269, brtt. 120, 262, 263, 264 og 265.

[16:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 286).


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3 (með áorðn. breyt. á þskj. 241, 243), nál. 272, brtt. 257, 267 og 270.

[16:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 287).


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). --- Þskj. 4 (með áorðn. breyt. á þskj. 227), brtt. 271.

[16:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 288).


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (bifreiðagjald o.fl.). --- Þskj. 5 (með áorðn. breyt. á þskj. 209).

[16:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 289).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (samsköttun). --- Þskj. 139 (með áorðn. breyt. á þskj. 207).

[16:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 290).


Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl). --- Þskj. 166 (með áorðn. breyt. á þskj. 208), brtt. 254.

[16:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 291).


Breyting á ýmsum lögum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 151. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 153 (með áorðn. breyt. á þskj. 202).

[16:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 292).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 156 (með áorðn. breyt. á þskj. 223).

[16:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 293).


Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 188. mál (flutningur starfsmanna). --- Þskj. 196.

[16:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 294).


Kosningalög, frh. 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 189. mál (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga). --- Þskj. 197.

[16:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 295).

[16:44]

Útbýting þingskjala:


Nýárskveðjur.

[16:45]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis nýárskveðjur.

Jón Steindór Valdimarsson, 8. þm. Reykv. n., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsfólki Alþingis farsæls nýs árs.


Þingfrestun.

[16:49]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 17. janúar 2022.

Fundi slitið kl. 16:51.

---------------