Fundargerð 152. þingi, 24. fundi, boðaður 2022-01-19 15:00, stóð 15:00:19 til 19:09:43 gert 19 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 19. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Sala Símans hf. á Mílu ehf.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, fyrri umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 143. mál. --- Þskj. 145.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, 1. umr.

Frv. ÁsF o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 98. mál. --- Þskj. 98.

[18:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Fundi slitið kl. 19:09.

---------------