Fundargerð 152. þingi, 25. fundi, boðaður 2022-01-20 10:30, stóð 10:30:38 til 19:11:30 gert 20 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 20. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Hlutdeildarlán og húsnæðisverð.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Jarðgöng í Súðavíkurhlíð.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Stuðningur við nýsköpun.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Hálendisþjóðgarður.

[11:16]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Vaxtabætur.

[11:23]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:30]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 332.

[11:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, frh. 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 332.

[15:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Uppbygging geðdeilda, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Ávana-og fíkniefni, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 24. mál (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). --- Þskj. 24.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 173. mál. --- Þskj. 175.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 178. mál (dreifing ösku). --- Þskj. 180.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, fyrri umr.

Þáltill. HHH o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 1. umr.

Frv. JSkúl o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------