Fundargerð 152. þingi, 26. fundi, boðaður 2022-01-25 13:30, stóð 13:31:22 til 21:41:37 gert 26 8:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

þriðjudaginn 25. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Bjarna Jónssonar, 4. þm. Norðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:58]

Horfa


Stefna ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Strandveiðar.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Staðan í sóttvörnum.

[14:14]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Skerðing í strandveiðum.

[14:20]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Úthlutun strandveiðiheimilda.

[14:28]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Færsla aflaheimilda í strandveiðum.

[14:35]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, síðari umr.

Stjtill., 167. mál. --- Þskj. 169, nál. 349, 353 og 354.

[16:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:40]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 21:41.

---------------