29. FUNDUR
mánudaginn 31. jan.,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Eva Dögg Davíðsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 7. þm. Reykv. n.
Drengskaparheit.
Eva Dögg Davíðsdóttir. 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Breytingar á þingsal.
Forseti gat þess að búið væri bæta sætum við í þingsalinn.
[15:04]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Húsnæðisliður í vísitölunni.
Spyrjandi var Inga Sæland.
Afstaða ráðherra til sóttvarnaaðgerða.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.
Gögn frá Útlendingastofnun og ráðherraáabyrgð.
Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.
Samstaða um gerð kjarasamninga.
Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.
Forsendur sóttvarnatakmarkana.
Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.
Stuðningur við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla.
Fsp. ÞKG, 116. mál. --- Þskj. 116.
Umræðu lokið.
Þjóðarhöll og þjóðarleikvangur fyrir íþróttir.
Fsp. ÞKG, 117. mál. --- Þskj. 117.
Umræðu lokið.
Staða mála á Landspítala.
Fsp. ÁLÞ, 119. mál. --- Þskj. 121.
Umræðu lokið.
Biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga.
Fsp. ÞorbG, 121. mál. --- Þskj. 123.
Umræðu lokið.
Blóðgjöf.
Fsp. AIJ, 226. mál. --- Þskj. 322.
Umræðu lokið.
Nýskráning á bensín- og dísilbílum.
Fsp. ÞKG, 131. mál. --- Þskj. 133.
Umræðu lokið.
[17:50]
Út af dagskrá var tekið 8. mál.
Fundi slitið kl. 17:51.
---------------