Fundargerð 152. þingi, 29. fundi, boðaður 2022-01-31 15:00, stóð 15:02:55 til 17:51:07 gert 1 10:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

mánudaginn 31. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Dögg Davíðsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 7. þm. Reykv. n.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Eva Dögg Davíðsdóttir. 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Breytingar á þingsal.

[15:03]

Horfa

Forseti gat þess að búið væri bæta sætum við í þingsalinn.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Húsnæðisliður í vísitölunni.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Afstaða ráðherra til sóttvarnaaðgerða.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Umsækjendur um alþjóðlega vernd.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Gögn frá Útlendingastofnun og ráðherraáabyrgð.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Samstaða um gerð kjarasamninga.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Forsendur sóttvarnatakmarkana.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Vilhjálmur Árnason.


Stuðningur við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla.

Fsp. ÞKG, 116. mál. --- Þskj. 116.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðarhöll og þjóðarleikvangur fyrir íþróttir.

Fsp. ÞKG, 117. mál. --- Þskj. 117.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða mála á Landspítala.

Fsp. ÁLÞ, 119. mál. --- Þskj. 121.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Biðlisti barna eftir þjónustu talmeinafræðinga.

Fsp. ÞorbG, 121. mál. --- Þskj. 123.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Blóðgjöf.

Fsp. AIJ, 226. mál. --- Þskj. 322.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Nýskráning á bensín- og dísilbílum.

Fsp. ÞKG, 131. mál. --- Þskj. 133.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:51.

---------------