Fundargerð 152. þingi, 32. fundi, boðaður 2022-02-02 15:00, stóð 15:01:02 til 19:43:37 gert 3 9:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 2. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um embættismenn framtíðarnefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Logi Einarsson og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hefðu verið kosin formaður og varaformaður framtíðarnefndar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 211. mál (leiðrétting). --- Þskj. 304.

[15:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dýralyf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 151, nál. 377, brtt. 378.

[16:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðfesting ríkisreiknings, frh. 2. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 163, nál. 369 og 392.

[16:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 332, nál. 410.

[16:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (Félagsdómur). --- Þskj. 381.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. HVH o.fl., 233. mál (gjafsókn). --- Þskj. 333.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 251. mál (strandveiðar). --- Þskj. 355.

[19:14]

Horfa

[19:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------