Fundargerð 152. þingi, 33. fundi, boðaður 2022-02-03 10:30, stóð 10:30:33 til 19:22:58 gert 7 12:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

fimmtudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Verkefni Landspítalans.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Sóttvarnaaðgerðir.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Sala raforku til þrautavara.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Yfirvofandi orkuskortur.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 332, nál. 410.

[11:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 211. mál (leiðrétting). --- Þskj. 304.

Enginn tók til máls.

[11:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Dýralyf, 3. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 435.

Enginn tók til máls.

[12:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 440).


Staðfesting ríkisreiknings, 3. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 163.

Enginn tók til máls.

[12:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 441).


Afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra.

[14:21]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 118. mál (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 118.

[14:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Um fundarstjórn.

Túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna.

[16:16]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 197. mál. --- Þskj. 206.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, fyrri umr.

Þáltill. EDD o.fl., 250. mál. --- Þskj. 352.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 247. mál (upplýsingagjöf til Alþingis). --- Þskj. 347.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Um fundarstjórn.

Aðkoma forsætisnefndar að skipan ráðuneytisstjóra.

[19:11]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------