33. FUNDUR
fimmtudaginn 3. febr.,
kl. 10.30 árdegis.
[10:30]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Verkefni Landspítalans.
Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Sóttvarnaaðgerðir.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Sala raforku til þrautavara.
Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Yfirvofandi orkuskortur.
Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.
Sérstök umræða.
Áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn.
Málshefjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.
Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, frh. 2. umr.
Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 332, nál. 410.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Skattar og gjöld, 3. umr.
Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 211. mál (leiðrétting). --- Þskj. 304.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).
Dýralyf, 3. umr.
Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 435.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 440).
Staðfesting ríkisreiknings, 3. umr.
Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 163.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 441).
Afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
Umræðu lokið.
Um fundarstjórn.
Skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra.
Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.
Frv. ÞKG o.fl., 118. mál (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 118.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Um fundarstjórn.
Túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna.
Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, fyrri umr.
Þáltill. BergÓ og SDG, 197. mál. --- Þskj. 206.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, fyrri umr.
Þáltill. EDD o.fl., 250. mál. --- Þskj. 352.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
Sóttvarnalög, 1. umr.
Frv. BHar o.fl., 247. mál (upplýsingagjöf til Alþingis). --- Þskj. 347.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Um fundarstjórn.
Aðkoma forsætisnefndar að skipan ráðuneytisstjóra.
Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, fyrri umr.
Þáltill. HSK o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
[19:21]
Út af dagskrá var tekið 8. mál.
Fundi slitið kl. 19:22.
---------------