Fundargerð 152. þingi, 34. fundi, boðaður 2022-02-07 15:00, stóð 15:01:52 til 18:30:42 gert 9 9:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 7. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kári Gautason tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, Thomas Möller tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, Halldór Auðar Svansson tæki sæti Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur og Kjartan Magnússon tæki sæti Diljár Mistar Einarsdóttur.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Halldór Auðar Svansson, 11. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi að sálfræðiþjónustu óháð efnahag. Fsp. ÞorbG, 148. mál. --- Þskj. 150.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Ítök stórútgerðarfyrirtækja.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Rafvæðing bílaleiguflotans.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Frumvarp um strandveiðar.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Nefnd um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Halldór Auðar Svansson.


Fjarnám og stafrænir kennsluhættir á háskólastigi.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Halldór Auðar Svansson.


Skipulag háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðspyrnustyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (framhald viðspyrnustyrkja). --- Þskj. 405.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:29]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:30.

---------------