Fundargerð 152. þingi, 36. fundi, boðaður 2022-02-09 15:00, stóð 15:00:16 til 19:28:32 gert 10 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 9. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:34]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Innlend matvælaframleiðsla.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Þórarinn Ingi Pétursson.


Fjarskipti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 169. mál (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta). --- Þskj. 171, nál. 448 og 466.

[16:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 37. mál (heiti stofnunar). --- Þskj. 37.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 38. mál (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). --- Þskj. 38.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Menntasjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. TAT o.fl., 39. mál (launatekjur). --- Þskj. 39.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 40. mál (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla). --- Þskj. 40.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 41. mál (tengdir aðilar í sjávarútvegi). --- Þskj. 41.

[18:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Umhverfismat framkvæmda og áætlana, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 42. mál (vatnsorkuver, vindorkuver). --- Þskj. 42.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fjarskipti, 1. umr.

Frv. JFM o.fl., 43. mál (farsímasamband á þjóðvegum). --- Þskj. 43.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. JFM o.fl., 44. mál (vistvæn skip). --- Þskj. 44.

[19:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------