Fundargerð 152. þingi, 39. fundi, boðaður 2022-02-22 13:30, stóð 13:32:54 til 22:49:58 gert 23 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 22. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Eftirlit landlæknis með heilbrigðisþjónustu. Fsp. HVH, 288. mál. --- Þskj. 402.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðmundur Andri Thorsson hefði tekið sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Katrín Sif Árnadóttur tæki sæti Jakobs Frímanns Magnússonar.


Störf þingsins.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Staða mála í Úkraínu.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 349. mál (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja). --- Þskj. 489.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 490.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Fjármálastefna 2022--2026, síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 531, 537, 538 og 539, brtt. 534.

[17:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 22:49.

---------------