Fundargerð 152. þingi, 41. fundi, boðaður 2022-02-24 10:30, stóð 10:31:35 til 13:56:31 gert 28 9:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

fimmtudaginn 24. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefnd.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyjólfur Ármannsson tæki sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins.


Frestun á skriflegum svörum.

Reynsla og menntun lögreglumanna. Fsp. GRÓ, 220. mál. --- Þskj. 316.

[10:32]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir röð mála til umræðu og tilkynnti um yfirlýsingu forsætisráðherra um kl. 13.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Málefni fólks á flótta.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Vextir og húsnæðisliður í vísitölunni.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Fyrirhuguð rafvopnavæðing lögreglunnar.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Lenya Rún Taha Karim.


Staða sveitarfélaganna.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Innrás Rússa í Úkraínu.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Fiskveiðistjórn, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (eftirlit Fiskistofu o.fl.). --- Þskj. 550.

[11:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 68. mál (gjafsókn). --- Þskj. 68.

[11:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 69. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 69.

[11:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 70. mál (aðgerðir og rannsóknir á börnum). --- Þskj. 70.

[12:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 71. mál (skerðing á lífeyri vegna búsetu). --- Þskj. 71.

[12:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 12:30]


Yfirlýsing ráðherra, ein umr.

Hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu.

[13:00]

Horfa

Forsætisráðherra gerði grein fyrir því að íslensk stjórnvöld fordæmdu innrás Rússa í Úkraínu.

[Fundarhlé. --- 13:17]


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 253. mál (framhald lokunarstyrkja). --- Þskj. 357, nál. 547.

[13:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðspyrnustyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (framhald viðspyrnustyrkja). --- Þskj. 405, nál. 548 og 556.

[13:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[13:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 13:56.

---------------