42. FUNDUR
fimmtudaginn 24. febr.,
að loknum 41. fundi.
Afbrigði um dagskrármál.
Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.
Stjfrv., 253. mál (framhald lokunarstyrkja). --- Þskj. 565.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 567).
Viðspyrnustyrkir, 3. umr.
Stjfrv., 291. mál (framhald viðspyrnustyrkja). --- Þskj. 566.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 568).
Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, fyrri umr.
Stjtill., 354. mál (Síldarsmugan). --- Þskj. 499.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Skaðabótalög, 1. umr.
Frv. GIK o.fl., 72. mál (launaþróun). --- Þskj. 72.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, 1. umr.
Frv. ÁLÞ o.fl., 74. mál (stuðningur til öflunar íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 74.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
[14:47]
Fundi slitið kl. 14:50.
---------------