Fundargerð 152. þingi, 44. fundi, boðaður 2022-03-01 13:30, stóð 13:30:04 til 20:12:01 gert 2 9:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

þriðjudaginn 1. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 346. mál. --- Þskj. 486.

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Ný lög um útlendinga.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Störf þingsins.

[13:48]

Horfa

Umræðu lokið.


Leigubifreiðaakstur, 1. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 519.

[14:23]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Kosningar að hausti.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Leigubifreiðaakstur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 369. mál. --- Þskj. 519.

[17:00]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 558.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir, fyrri umr.

Þáltill. SDG og BergÓ, 10. mál. --- Þskj. 10.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Afnám vasapeningafyrirkomulags, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[18:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Eignarréttur og erfð lífeyris, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[19:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[19:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[20:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 20:12.

---------------