Fundargerð 152. þingi, 45. fundi, boðaður 2022-03-02 15:00, stóð 15:00:01 til 18:39:32 gert 3 8:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 2. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku og stefnumótun. Fsp. EDD, 321. mál. --- Þskj. 456.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 345. mál. --- Þskj. 485.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 344. mál. --- Þskj. 484.

[15:00]

Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Störf þingsins.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi.

[15:55]

Horfa


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 54. mál (leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs). --- Þskj. 54.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 55. mál (kostnaður við greiðslur). --- Þskj. 55.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 56. mál (heimilisuppbót). --- Þskj. 56.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 18:39.

---------------