Fundargerð 152. þingi, 46. fundi, boðaður 2022-03-03 10:30, stóð 10:31:49 til 14:50:46 gert 3 15:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 3. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður ríkisins vegna sýnatöku vegna heimsfaraldurs Covid-19. Fsp. NTF, 322. mál. --- Þskj. 457.

Kostnaður ríkisins vegna sóttvarnahótela. Fsp. NTF, 331. mál. --- Þskj. 467.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 341. mál. --- Þskj. 481.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Sértækar aðgerðir vegna stöðu heimilanna.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Vegurinn yfir Hellisheiði.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Leit að olíu og gasi í lögsögu Íslands.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Lífeyrisbætur og verðbólguhækkanir.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Ummæli dómsmálaráðherra um flóttamenn.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Sérstök umræða.

Samspil verðbólgu og vaxta.

[11:25]

Horfa

Málshefjandi var Guðbrandur Einarsson.


Lýsing verðbréfa o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (ESB-endurbótalýsing o.fl.). --- Þskj. 549.

[12:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, síðari umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 259, nál. 611.

[12:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[12:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Frv. HVH o.fl., 65. mál (styrkir og framlög ráðherra). --- Þskj. 65.

[12:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. EÁ o.fl., 73. mál (frjálsar handfæraveiðar). --- Þskj. 73.

[12:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Neytendalán o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 75. mál (ógildir skilmálar í neytendasamningum). --- Þskj. 75.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 76. mál (nauðungarsala og eftirstöðvar). --- Þskj. 76.

[13:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 77. mál (leyfisskylda). --- Þskj. 77.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 78. mál (gjaldstofn fasteignaskatts). --- Þskj. 78.

[14:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[14:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 14:50.

---------------