Fundargerð 152. þingi, 47. fundi, boðaður 2022-03-07 15:00, stóð 15:00:16 til 19:22:11 gert 8 9:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

mánudaginn 7. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 348. mál. --- Þskj. 488.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 347. mál. --- Þskj. 487.

Aðgerðir til að fækka bílum. Fsp. JPJ, 358. mál. --- Þskj. 504.

Aðlögun barna að skólastarfi. Fsp. ÁLÞ, 268. mál. --- Þskj. 375.

Laun og styrkir til afreksíþróttafólks. Fsp. GHaf, 324. mál. --- Þskj. 459.

Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga. Fsp. HallM, 193. mál. --- Þskj. 201.

Hækkun frítekjumarks. Fsp. JPJ, 195. mál. --- Þskj. 204.

Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar. Fsp. ÞorbG, 213. mál. --- Þskj. 309.

Ólögmætar búsetuskerðingar. Fsp. GIK, 214. mál. --- Þskj. 310.

Nýgengi örorku. Fsp. BLG, 217. mál. --- Þskj. 313.

[15:00]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Mengunarslys vegna gamalla olíutanka.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Móttaka flóttafólks frá Úkraínu.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Flýtimeðferð dvalarleyfis.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Dagdeild fyrir krabbameinssjúka.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Raforkuöryggi.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir.


Um fundarstjórn.

Starfsreglur fastanefnda Alþingis.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, frh. síðari umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 259, nál. 611.

[15:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 633).


Um fundarstjórn.

Breytingar á lögum um útlendinga.

[15:52]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Fjöleignarhús, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 57. mál (gæludýrahald). --- Þskj. 57.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 59. mál (tilhögun strandveiða). --- Þskj. 59.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl., 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 60. mál (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga). --- Þskj. 60.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 61. mál (bifreiðastyrkir). --- Þskj. 61.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 16:58]


Staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------