Fundargerð 152. þingi, 49. fundi, boðaður 2022-03-09 15:00, stóð 15:00:01 til 19:29:50 gert 10 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 9. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Álit lagaskrifstofu Alþingis um gögn frá Útlendingastofnun.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Störf þingsins.

[15:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð við áliti lagaskrifstofu Alþingis.

[16:32]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 424. mál (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.). --- Þskj. 605.

[17:02]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------