Fundargerð 152. þingi, 51. fundi, boðaður 2022-03-14 15:00, stóð 15:01:39 til 20:03:36 gert 15 11:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

mánudaginn 14. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Sunnu Þórhildar Ævarsdóttur, Halldóra Fríða Þorvalddóttir tæki sæti Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Hildar Sverrisdóttur og Viktor Stefán Pálsson tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, 5. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Staðfesting kosningar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ágústa Ágústsdóttir tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Kosning Ágústu Ágústsdóttur var staðfest.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Ágústa Ágústsdóttir, 7. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kristrún Frostadóttir tæki sæti sem varamaður í umhverfis- og samgöngunefnd og Oddný G. Harðardóttir tæki sæti sem varamaður í atvinnuveganefnd.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðstöfun Fiskistofu á aflaheimildum. Fsp. LRM, 265. mál. --- Þskj. 372.

Aflaheimildir. Fsp. IngS, 274. mál. --- Þskj. 383.

Línuívilnanir til fiskiskipa. Fsp. LRM, 275. mál. --- Þskj. 387.

Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk. Fsp. HSK, 361. mál. --- Þskj. 508.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks.

[15:08]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:39]

Horfa


Orku- og loftslagmál.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Börn á biðlistum.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Geðheilbrigðismál.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld.

[16:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Matvælaöryggi.

[16:10]

Horfa

Spyrjandi var Ágústa Ágústsdóttir.


Hugsanleg aðild að ESB.

[16:16]

Horfa

Spyrjandi var Jódís Skúladóttir.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[16:23]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Sérstök umræða.

Geðheilbrigðismál.

[17:00]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Um fundarstjórn.

Þingmál sem snerta þolendur kynferðisofbeldis.

[17:49]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, frh. 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 424. mál (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.). --- Þskj. 605.

[17:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Grænþvottur.

Beiðni um skýrslu EDD o.fl., 449. mál. --- Þskj. 646.

[18:04]

Horfa


Réttindi sjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 150. mál (beiting nauðungar). --- Þskj. 152.

[18:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[20:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 20:03.

---------------