Fundargerð 152. þingi, 52. fundi, boðaður 2022-03-15 13:30, stóð 13:30:08 til 23:47:31 gert 16 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

þriðjudaginn 15. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn forseta norska Stórþingsins.

[13:30]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að forseti norska Stórþingsins, Masud Gharahkhani, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Frestun á skriflegum svörum.

Raforka. Fsp. ÁLÞ, 375. mál. --- Þskj. 532.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:31]

Horfa

Forseti leiðrétti það sem tilkynnt hafði verið áður, að Oddný Harðardóttir tæki sæti sem varamaður í atvinnuveganefnd.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mál tekið af dagskrá.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Störf þingsins.

[13:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Áminningar forseta.

[14:26]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Sérstök umræða.

Orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar.

[14:34]

Horfa

Málshefjandi var Eva Dögg Davíðsdóttir.


Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, 3. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 424. mál (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.). --- Þskj. 605.

[15:21]

Horfa

[18:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 677).


Um fundarstjórn.

Frumvarp um réttindi sjúklinga.

[18:44]

Horfa

Málshefjandi var heilbrigðisráðherra.


Landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (skimunarskrá). --- Þskj. 593.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[21:14]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, fyrri umr.

Stjtill., 418. mál. --- Þskj. 597.

[21:22]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 7.--21. mál.

Fundi slitið kl. 23:47.

---------------