Fundargerð 152. þingi, 54. fundi, boðaður 2022-03-22 13:30, stóð 13:30:27 til 22:35:59 gert 23 9:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

þriðjudaginn 22. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Helga Þórðardóttir tæki sæti Ingu Sæland. 7. þm. Reykv. s.


Staðfesting kosningar.

[13:30]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Helgu Þórðardóttur.


Drengskaparheit.

[13:31]

Horfa

Helga Þórðardóttir, 7. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Um fundarstjórn.

Aðgerðir til að bæta hag heimilanna.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Störf þingsins.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Starfsreglur fastanefnda.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Þróunarsamvinna og Covid-19.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 617.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (nikótínvörur). --- Þskj. 649.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[22:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--16. mál.

Fundi slitið kl. 22:35.

---------------