Fundargerð 152. þingi, 55. fundi, boðaður 2022-03-23 15:00, stóð 15:00:49 til 20:00:25 gert 24 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

miðvikudaginn 23. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Andlát Guðrúnar Helgadóttur.

[15:00]

Horfa

Forseti gat þess að Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður, væri látin og yrði hennar minnst næsta dag.


Dagur Norðurlanda.

[15:01]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að 23.mars væri dagur Norðurlandanna.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 348. mál. --- Þskj. 488.

Flutningur hergagna til Úkraínu. Fsp. RBB, 422. mál. --- Þskj. 603.

Innleiðing tilskipunar um aðgengi vefsetra opinberra aðila og smáforrita þeirra fyrir farartæki. Fsp. IngS, 410. mál. --- Þskj. 589.

B-2 sprengiflugvélar. Fsp. AIJ, 405. mál. --- Þskj. 582.

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fsp. AIJ, 382. mál. --- Þskj. 544.

Geðheilbrigðismál. Fsp. KBald, 393. mál. --- Þskj. 562.


Um fundarstjórn.

Sala á hlut í Íslandsbanka.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Gubrandur Einarsson.


Störf þingsins.

[15:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Athugasemdir Rússa við orð innviðaráðherra.

[16:00]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Fjáraukalög 2022, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 659.

[16:07]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--11. og 13.--24. mál.

Fundi slitið kl. 20:00.

---------------