Fundargerð 152. þingi, 60. fundi, boðaður 2022-03-30 15:00, stóð 15:01:28 til 20:25:08 gert 31 9:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 30. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arnar Þór Jónsson tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 6. þm. Suðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi. Fsp. HVH, 454. mál. --- Þskj. 653.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Umræður í þingsal.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Heimild lífeyrissjóðanna til erlendrar fjárfestingar.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Efnahagshorfur.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Nýr þjóðarleikvangur.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Afglæpavæðing neysluskammta.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Endurskoðun almannatryggingakerfisins.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Sérstök umræða.

Umhverfi fjölmiðla.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.

[20:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:25.

---------------