Fundargerð 152. þingi, 62. fundi, boðaður 2022-04-05 13:30, stóð 13:30:27 til 22:47:54 gert 6 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

þriðjudaginn 5. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[13:30]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, fyrri umr.

Stjtill., 513. mál. --- Þskj. 735.

[14:35]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:47.

---------------