Fundargerð 152. þingi, 64. fundi, boðaður 2022-04-07 10:30, stóð 10:31:13 til 23:41:14 gert 11 11:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Sala ríkisbanka.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða heilbrigðiskerfisins.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Val á útboðsaðilum við sölu Íslandsbanka.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Afstaða Bankasýslunnar til upplýsinga um kaupendur Íslandsbanka.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Um fundarstjórn.

Traust við sölu ríkiseigna.

[11:08]

Horfa

Málshejandi var Logi Einarsson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[11:52]

Horfa


Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027, frh. fyrri umr.

Stjtill., 513. mál. --- Þskj. 735.

[11:55]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:12]

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Ósk um að innviðaráðherra geri grein fyrir orðum sínum.

[15:44]

Horfa

Málshejandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Sérstök umræða.

Almannatryggingar.

[16:00]

Horfa

Málshejandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[16:43]

Horfa

Málshejandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs ). --- Þskj. 759.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 590. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 832.

[18:22]

Horfa

[Fundarhlé. --- 20:00]

[20:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[23:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5., 7.--8. og 10.--18. mál.

Fundi slitið kl. 23:41.

---------------