Fundargerð 152. þingi, 69. fundi, boðaður 2022-04-26 13:30, stóð 13:32:08 til 23:41:44 gert 27 11:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

þriðjudaginn 26. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 584. mál (frestun framkvæmdar). --- Þskj. 826.

[14:07]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka.

[16:05]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.


Um fundarstjórn.

Minnisblað frá Bankasýslu.

[16:58]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Barnaverndarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 584. mál (frestun framkvæmdar). --- Þskj. 826.

[17:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Um fundarstjórn.

Minnisblöð frá Bankasýslu og fjámálaráðuneyti.

[19:28]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 660.

[19:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 471. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 679.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 582. mál (umhverfisvæn orkuöflun). --- Þskj. 824.

[22:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (stækkanir virkjana í rekstri). --- Þskj. 825.

[23:15]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:40]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--12. mál.

Fundi slitið kl. 23:41.

---------------