Fundargerð 152. þingi, 70. fundi, boðaður 2022-04-27 15:00, stóð 15:01:12 til 01:14:52 gert 28 9:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 27. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um hælisleitendur.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:40]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[16:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé milli kl. 18.30 og 19.30 vegna fundar.


Um fundarstjórn.

Rannsókn Ríkisendurskoðunar á bankasölunni.

[16:03]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 411. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 590, nál. 876.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda, 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). --- Þskj. 380, nál. 648.

[17:28]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:32]

[19:46]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[01:13]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Andrési Inga Jónssyni.

Út af dagskrá voru tekin 4.--16. mál.

Fundi slitið kl. 01:14.

---------------