Fundargerð 152. þingi, 71. fundi, boðaður 2022-04-28 10:30, stóð 10:31:15 til 20:11:53 gert 2 10:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 28. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

[10:31]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Andrésar Inga Jónssonar.


Lengd þingfundar.

[10:47]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:48]

Horfa


Traust í stjórnmálum.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Ábyrgð fjármálaráðherra við bankasölu.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Bankakerfi framtíðarinnar.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Helga Þórðardóttir.


Athugasemdir viðskiptaráðherra við fyrirkomulag bankasölu.

[11:11]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Erna Bjarnadóttir.


Um fundarstjórn.

Afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka.

[11:24]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Eftirlitsstörf byggingarstjóra.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 645. mál. --- Þskj. 923.

[12:16]

Horfa


Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 411. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 590, nál. 876.

[12:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 953).


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). --- Þskj. 380, nál. 648.

[12:17]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Sérstök umræða.

Sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða.

[14:20]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:30]


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). --- Þskj. 380, nál. 648.

[16:52]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:27]

[19:16]

Horfa

[19:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 587, nál. 937.

[19:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (stækkanir virkjana í rekstri). --- Þskj. 825.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--17. mál.

Fundi slitið kl. 20:11.

---------------