Fundargerð 152. þingi, 72. fundi, boðaður 2022-04-29 10:30, stóð 10:32:09 til 12:08:18 gert 2 11:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

föstudaginn 29. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h. Fsp. HJG, 557. mál. --- Þskj. 791.

[10:32]

Horfa


Mannabreytingar í nefnd.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tæki sæti sem aðalmaður í framtíðarnefnd í stað Bergþórs Ólasonar.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Afstaða ráðherranefndar til bankasölu.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Leiðrétting búsetuskerðinga öryrkja.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Ábyrgð á söluferli Íslandsbanka.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Erna Bjarn.


Húsnæðismarkaðurinn.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Óli Björn Kárason.


Um fundarstjórn.

Pólitísk ábyrgð á ummælum.

[11:16]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 271. mál (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). --- Þskj. 380, nál. 648.

[11:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 587, nál. 937.

[11:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 584. mál (frestun framkvæmdar). --- Þskj. 826, nál. 938.

[12:00]

Horfa

[12:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 12:08.

---------------